Úff bara farin að blogga
hæhæ
Þar sem ég er að fara af landi brott hef ég ákveðið að stofna blogg. Já ég lofa EKKI að vera dugleg að blogga en vona að e-ir nenni samt stundum að koma og kíkja á þetta;)
Ég fer a.m.k. á morgun og hef alla síðustu viku verið að ganga frá dótinu mínu, flestu í kassa og e-u pínu niður í tösku. Fyrst flýg ég til Minneapolis og gisti eina nótt, svo til Portland Oregon (þar sem Hidda fæddist) og verð þar í 4 daga á Fulbright námskeiði og svo loksins fer ég til Santa Barbara. Fystu vikurnar þar eru svo stút fullar af e-um námskeiðum og prófum.
En nóg í bili:)
9 Comments:
Jibbí! Þú verður víst að vera dugleg að blogga :D
Fráááábært framtak Ásdís!
Þú færð sko heldur betur link hjá mér=)
Hlakka til að heyra frá öllum ævintýrunum þínum, Have fun and rock on!!!!!!!!!!
Helga
Go Portland!!!
Jeij!!! gaman gaman... við eigum sko eftir að kíkja á þig á hverjum degi... vera dugleg að skrifa fréttir frá útlandinu fyrir okkur sem komumst ekkert :)
ánægð með þig stelpa, spennandi að fylgjast með.
kv.
Ösp
Gaman, gaman! Þér verður bætt á minn linkalista! Gangi þér vel! :)
Jahú! Gamangaman... sko og ég er viss um að ef e-ð skemmtilegt gerist þá áttu eftir að skrifa, það er jú svo mikil útrás og miklu skemmtilegra ef fleiri heyra af því :-)
Hæbbs -líst vel á bloggsíðuna hjá þér!!
Gangi þér vel í USA:)
Kv.Brynja
Post a Comment
<< Home