Ferdasaga- Partur 1 af otalmorgum:)
hihi
sorry allt i utlenskum stofum en thid hlotid ad thola thad:) (eg er m.a.s. i spaenskri tolvu nuna:))
Ja, eg er s.s. komin til Portland Oregon sem er bara mjog skemmtileg borg,
minnir mig m.a.s. a Vancouver. Ferdin gekk bara vel, ekkert reyndar eins
og eg bjost vid, sumt framar vonum og annad ekki alveg eins og eg vonadist
til en a heildina...
Thad byrjadi ekki vel, thegar eg maetti a vollinn var TYGGJOID MITT EKKI
TIL!!!!! Eg veit ekki hvad eg geri (fyrir tha sem eru ekki alveg inni i,
tha tygg eg u.th.b. tvo pakka a dag af Extra med eaucalyptus og tad er
bara til a nordurlondunum;S)
Jaeja svo hitti eg Tuma og aetladi ad sitja hja honum og vini hans en thad
virkadi ekki alveg svo eg endadi vid hlidina a Yasmin Olson og
fordunarfraedingnum Elinu Reynis. Thaer voru bara mjog skemmtilegar og vid
toludum nanast allan timann eda eg fekk lanud hja teim nokkur af tessum faranlega morgu sludur og fitness blodum sem taer voru med, stytti flugid mjog mikid. Held ad strakarnir hafi samt ekki alveg verid sattir vid ad fa ekki ad sitja vid hlidina a fitnessdrottingunni.
I Minneapolis komst eg svo ad thvi ad annad hljolid af annarri toskunni minni hafdi brotnad af. Ekki alveg thad besta sem gat gerst thar sem eg er med tvaer mjog storar og thungar toskur, bakpoka, hagkaupspoka og veski og eg tharf ad droslast med thaer fram og til baka. Thad hefur reyndar ekki verid mikid vandamal hingad til. Hvar sem eg er virdist alltaf e-r koma og bjodast til ad hjalpa mer med toskurnar:)
Thegar eg kom svo a hotelid i Portland attu allir ad deila herbergi med annarri manneskju en "thvi midur" haetti herbergisfelagi minn vid (va thad hefur spurst ut alla leid hingad ad eg er erfid i sambud;)). Eg var bedin margoft afsokunar a thessu, rosalega leidinlega atviki!
Annars er allt bara mjog frabaert herna, otrulega skemmtilegt folki fra londum sem eg hef varla heyrt af! og eiginlega alveg otrulegt hvad vid hofum oll kynnst vel a thremur dogum. Nu hef eg a.m.k. afsokun til ad ferdast um allan heim, sum landanna eru samt kannski ekki alveg "orugg" en ja fyrst eg thekki innfaedda hlyt eg ad geta farid thangad:)
A morgun fer eg til Santa Barbara svo meira seinna:)
9 Comments:
hehe... sé að ég er númer 2! að commenta á þessa færslu... Hvað skyldi manneskjan hafa skilið mikið af því sem stendur hérna ("You have a great blog here!") thíhí... smá djók... þetta er náttla spam! Anyways... gaman að heyra frá þér :) Er sko búin að kíkja hingað 2var á dag :p
Kv, Íris.
Bíð æst eftir framhaldsbloggi... en ætlarðu að láta okkur senda þér tyggjó frá Íslandi þegar þú klárar birgðirnar ????
Stjáni biður að heilsa þér, vill svo fá að sjá myndir frá Californíu fljótlega hér á síðunni ;)
Frábært að heyra frá þér! :) Þú verður að drífa í að koma myndum hingað, sendi mér bara línu ef þú kannt það ekki og ég skal kenna þér:) Er til í að senda þér tyggjó ef þú vilt ef þú sendir sól til baka ;)
-Freyja
Ásdís you totally still got it! auðvitað kemur einhver og hjálpar þér með töskurnar -jafnvel alveg upp að dyrum ;) rosalega gaman að heyra af þér =)
-Rakel
Sumir sem bjóðast til að hjálpa með töskur eru að hjálpa sér sjálfum;)
kannast við þetta með tyggjóið, tekur smá tíma að venja sig á nýtt, nú er bara að velja nýja tegund af öllum þessum milljón sem ættu að vera til í Ameríku, partur af því að laga sig að nýrri menningu;)
kv.
Ösp
hæhæ frábært að þú sért komin með blogg, good luck
Þórhildur
Það er nú til alveg ágætt epla extratyggjó hér í USA
Hurru... þú mátt alveg endilega senda mér heimilisfangið þitt þegar þú ert komin með það :) (á irix@simnet.is)...
Kv, Íris.
Úff, passaðu bara að bræða ekki úr hausnum við að velja nýja tegund ;-) Kannast við að vera svona fastheldin á eitthvað... :S Heimsreisa væri síðan alveg snilld!
Post a Comment
<< Home