Weather Forecasts | Weather Maps | Weather Radar

Wednesday, September 14, 2005

Santa Barbara

Va hvar a eg ad byrja!

Eg komst heilu a holdnu a studenta hotelid i Santa Barbara thratt fyrir mikinn farangur og endalausa seinkun a fluginu. Fyrstu tvaer naeturnar var eg ein i herbergi (jeyjey) en vaknadi svo klukkan 7 morguninn eftir vid ad herbergisfelagi minn var kominn. Hun er reyndar frabaer, heitir Marianna og er skiptinemi i salfraedi fra Mexiko og vid erum eiginlega bunar ad hanga saman alveg sidan.

Nanast alveg sidan eg kom er eg buin ad vera ad vesenast i alls konar malum sem tharf ad gera svo mer verdi ekki hennt ur landinu (og eg er sko ekki naestum buin), eins og ad tilkynna IIE ad eg se komin og senda theim oll hugsanleg gogn, fa leyfi til ad verda TA, saekja um social security number, skra mig i kursa, fara i Student Health og svo maetti lengi lengi lengi telja. Adan for eg svo i bankann til ad stofna reikning og thad var sko halfsdags verk! Auk thess tharf eg ad bida i tvaer vikur eftir ad geta notad heimabankann og ad fa debet kortid mitt. Mer var bent a ad nota tekka thangad til en hann get eg samt ekki notad fyrr en eftir 27.

Jaeja en nog ef rofli. Stadurinn er vaegast satt frabaer og vedrid er eins og best verdur a kosid (verst ad eg tharf ad venja mig ad vera i stuttbuxum eda pilsi i skolanum, gallabuxur virka eiginlega ekki). Eg er lika buin ad kynnast fullt af Islendingum (hihi fyndid hvad allir Islendingar verda alltaf bestu vinir i utlondum). Eg aetla einmitt nuna ad fara ad sja hvort eg geti fengid hjol hja honum Birni Birni (bilskurinn hans virdist hafa ordid ad allsherjar geymslu fyrir alla Islendinga og hann er ad reyna ad losa sig vid e-d, heppin eg:))

Jaeja nu er buid ad slokkva ljosin a bokasafninu, meira seinna!

P.S flugvollurinn her er frabaer, svona eins og sudraen utgafa af Reykjavikur flugvelli, pinku litill og fullt af pinku litlum flugvelum (sem eru natturulega ekki i skyli af thvi ad her er alltaf gott vedur:)) Rakel thu kemur bara hingad ad safna timum;)

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þú verður svo að senda okkur myndir af þér í skólabúningnum! :)
Gott að heyra að allt gengur vel.=)

2:45 AM  
Anonymous Anonymous said...

Vá... hljómar vel! :-)

12:56 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já ég er alveg í alvöru að spá í það. Það er svo mikið af flugskólum þarna svo ég hlýt að finna einhvern góðan. Það yrði samt ekki fyrr en eftir áramót :( kannski ekki fyrr en næsta haust...
gæti líka verið frábært að kippa þér og vinum þínum með því þá þyrfti ég ekki alltaf að vera ein:) -Rakel

1:34 PM  
Anonymous Anonymous said...

það er allt vesen í USA - endalaus pappírsvinna og tóm leiðindi;) Gott að heyra að þér líka vel og shit hvað ég öfunda þig að getað farið í stuttbuxum og pilsi í skólann;)
Btw. fékstu hjól hjá honum Bibba(Björn Birnir)??

4:01 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hehe gleymdi að kvitta undir færsluna hér á undan....
Kv.Brynja

4:02 AM  
Blogger Ásdís said...

Ja eg fekk thetta lika flotta hjol:) (samt passlega flott svo thvi verdur ekki stolid). Eg set inn myndir um leid og eg er buin ad fa tolvu!

9:10 AM  

Post a Comment

<< Home