Aedi gaedi (va hvad thessi titill virkar ekki med ensku lyklabordi;))
jaeja a madur ad blogga, eg er bara svo hraedd um ad thetta verdi rosaleg langloka!
Sidan eg skrifadi sidast hef eg verid a endalausum orientation og profum(fyrst orientation fyrir utlendinga svo fyrir TA(teaching assistant) svo fyrir nyja graduate students, og prof i munnlegri og skriflegri ensku (vei nadi theim:)) og svo i oryggi i tilraunastofum) og eg er um thad bil ad fa lifstidarskammt af theim(orientation og aulaprofum). En sem betur fer eru thetta buid(eg veit ad thetta er gagnlegt en ...) og skolinn byrjar s.s a morgun. Fyrsti dagurinn aetti ad vera rolegur, bara tveir timar og annar theirra m.a.s. sundtimi(eg dyrka thennan skola).
Eg hef komist ad thvi ad thad er ekki haegt ad bua herna an thess ad tala spaensku (eg aetla ad taka spaensku kursa a naesta ari, svona thegar enskan er ordin betri). Allar gotur og hus heita spaenskum nofnum ( og thad er ekki mogulegt ad muna nofnin ef madur kann ekkert i spaensku), i straeto eru allar auglysingar baedi a ensku og spaensku og svo er spaenska eina malid sem heyrist i straeto (gaeti reyndar verid ad thad se af thvi ad hinir thegja:)).
Mer finnst otrulega fyndid hvad sumir hlutir herna eru allt odru visi en heima. Madur heldur ad allt se nokkurn veginn eins en svo rekst madur alltaf a nytt og nytt.
- Her eru t.d engir vextir a tekkareikningum og null komma e-d a sparireikningum ( skil reyndar ekki afhverju madur vill setja peningana sina inn a lokadabok sem gefur nanast enga vexti).
- Her nota lika allir tekka og finnst heimabanki e-d rosalega framandi.
- Her borgar madur baedi fyrir thad thegar madur hringir i simanum sinum og thegar e-r annar hringir i mann ( og thad sama a um sms, frekar asnalegt thvi madur getur ekkert neitad ad taka vid smsum).
- Her eru nanast engin stettarfelog og folki finnst rosalegt ad thurfa ad borga 4 dollara a manudi til theirra(eg veit ekki hvad thau myndu segja heima). Eg hins vegar akvad ad vera godur borgari og skra mig i stettarfelagid fyrir TA og er nu ordin felgagi i Stettarfelga atvinnubilstjora i Californiu!;)
- Rosalega mikill eyeliner er heitasta tiskan herna og ef hann naer ekki cm tha er madur bara frekar.....
- ae man ekki eftir fleiru akkurat nuna;)
Eg er nuna flutt inn a campusinn og jeyjey eg er i einstaklings herbergi. Husid er svona 100m fra strondinn:) Herbergid er frekar litid en allt otrulega nytt og hreint (getur reyndar verid ad eg standardinn hafi adeins laekkad eftir viku a studenta hotelinu). Maturinn herna er lika mjog finn (fyrir utan vatnid sem er oged), skil reyndar afhverju krakkarnir baeta alltaf a sig 15 pundum vid ad fara i Haskola. I hverjum matartima er haegt ad fa gos, is og pizzur ef madur vill!
Annars verd eg ad segja ykkur adeins meira fra Santa Barbara. Midbaerinn er aedi, fullt af litlu gongustigum (sem their kalla moll, mer finnst sjarminn e-rn veginn fara af theim vid thad) med ollum helstu budum nema H og M (Valla var reyndar buin ad vara mig vid thvi;)) Campusinn sjalfur er svo aedislegur, allur ut i hjolastigum og meira ad segja hjolahringtorgum. Eg verd ad setja inn myndir um leid og eg fae tolvu (thid verdid svo ad koma i heimsokn!).
Her er lika fullt af frabaeru folki. Kynntist nokkrum i deildinni i dag og thau voru oll otrulega skemmtileg geti ekki bedid eftir ad skolinn byrji og eg kynnist theim betur:)
8 Comments:
ps. er komin med nyjan sima 508 403 0756
hljómar ótrúlega vel, hafðu það gott
kv Þórhildur
:):):) Ohh, ég get ekki beðið eftir að koma til þín í vor! Við plönum þetta um jólin með Helgu svo að ég við getum pantað okkur miða þá:) Farðu nú að drífa í að fá þér tölvu svo þú komist á msn !!
-Freyja skólanörd
mmmm,
Hlýtt og nóg af sporti. Ég er ansi hrædd um að þessi skóli hennti þér bara afskaplega vel:)
Vááááá hvað þú ert að hafa það gott!
Stefnan hjá okkur Freyju er að koma í mars, gvööööööð ég er strax farin að hlakka til =)
Þetta hljómar svo vel :D Ég ætla pottþétt a koma í heimsókn e-n tímann á næstu árum. Ef þú ert að deyja úr H&M leysi þá tekuru bara næstu vél til NY og við tökum hring. Þeir voru víst að opna nýja búð þar ;)
Jájá þetta verður bara betra og betra. Þessir menningarárekstra-listar ykkar Stebba eru svoooo skemmtilegir!
Ja hver fer ekki i 5 tima flug fyrir H og M;)
Post a Comment
<< Home