Weather Forecasts | Weather Maps | Weather Radar

Saturday, September 24, 2005

Party smarty

Nu er skolinn loksins byrjadur og mer list bara nokkud vel a. Einn kursinn gaeti reynar verid nokkud erfidur thvi thar er gert rad fyrir ad madur kunni C++ eda Fortran sem eg kann ekki baun i. Kennslan leggst hins vegar agaetlega i mig serstaklega thar sem professorinn sagdi ad thetta myndi aldrei na 20klst a viku eins og sagt er a pappirunum.

Annars er eg adallega buin ad vera ad djamma sidustu daga. Skolinn er thekktur fyrir mikid partylif hja undergraduate nemum. Vid hlidina a campus er hverfi sem heitir Isla Vista. Thad er vist thettbyggdasta hverfi i USA (samkvaemt ostadfestu fregnum samt) og thar eru endalaus party sem hver sem er getur farid inn i. Eg hef nu ekki profad thad enntha en hver veit kannski seinna:)

A fimmtudaginn foru vid Frida Sigga og Brynjar (hann er ad byrja i doktor i tolvunarfraedi) nidur i midbae Santa Barbara. Thar hittum vid fjora straka i velaverkfraedi (thessir sem eg gat leigt med en beiladi a). Thad var mjog fyndid! A stadnum voru a.m.k. 5 sjonvorp med tonlistarmyndbondunum fyrir login sem voru spilud. Og ja allir donsudu eins og i myndbondunum. Svo var e-r pallur tharna thar sem allnokkrir svoludu synithorf sinni. Frekar fyndid ad horfa a!

A stadnum atti ad vera e-d happdraetti og hjol i vinning. Thad var ein adalastaedan fyrir ad verkfraedistrakarnir komu og ja einn theirra drakk adeins of mikid (enda voru sumir drykkir a einn dollar). Thegar hinir vildu fara heim fundu their ekki thennan drukkna svo their foru bara. Thessi drukkni (eg aetla ekki ad segja hvad hann heitir ef eg fer svo ad blogga e-d meira um hann seinna) sa svo vinningshjolid olaest e-rs stadar bakatil og akvad bara ad taka thad! Hann hjoladi svo eftir hradbrautinni aleidis heim (15km)! Hjolid var reydnar e-d rosa lelegt (kedjan alltaf ad detta af) svo hann hennti thvi ut i runna og reyndi ad taka leigubil heim fyrir 6 dollara. Ja hann fekk nokkur skot a sig i skolanum daginn eftir;)

I gaer for svo islenskugruppan i party til halfislensks straks sem byr uppi i fjollunum. Thad var e-d slys a hradbrautinni svo vid urdum ad fara rosalegasta veg sem eg hef farid. Eftir hverja 20m var 180gradu beyja og stundum meira, auk thess sem hann var svo mjor ad billinn komst varla fyrir a honum thott vegurinn aetti ad vera fyrir umferd i badar attir. Svo var kolnidamyrkur og faranlega bratt hyldypi vid hlidina a veginum.

Partyid var hins vegar mjog skemmtilegt og frodlegt;) Thar var DJ, diskokula, diskoljos, teppi (rosalega othaegilegt ad dansa a teppi, og oj eg myndi aldrei stiga a thetta teppi an thess ad vera i skom, orugglega nokkrir litrar af bjor sem foru thetta kvold) og okeypis afengi ( en hann tok thad serstaklega fram ad vid maettum ekki borda matinn hans, frekar fyndid yfirleitt ofugt a Islandi).

I gaer for eg ad skoda hvernig eg aetti ad fa kaliforniu okuskirteini. Thar var spaenskuleysid aftur vandamal. Oll eydublod voru a spaensku og mjog erfitt ad finna e-r a ensku, gekk tho a endanum. Frekar fyndid tharna var mynd af Schwarzenegger og eg komst ad thvi ad hann mun skrifa undir mastersgraduna mina. Ekki allir sem geta statad sig af thvi, hihi;)

Annars var eg ad kaupa mer tolvu adan a netinu og aetti ad fa hana eftir viku eda svo. Tha get eg kannski nad aftur sambandi vid umheiminn, eg hef ekki hugmynd hvad er ad gerast neins stadar i heiminum og eg hef varla komist a msn i rumlega 2 vikur. Hlakka a.m.k. mikid til.

PS. Takk fyrir oll emailin, eg lofa ad svara ykkur a morgun:) Eg er ekki einu sinni buin ad lata pabba vita ad eg er heil a holdnu:S

PSS. Annad fyndid sem eg komst ad i dag thegar eg var ad kaupa stilabaekur, herna eru allar moppur 3ja gata! Mer finnst thad alveg ut i hott:)

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ertu bara að hangsa með íslendingum?? Hvað með alla útlendingana??:)
Eins gott að þú sért búin að kaupa þenannan tölvuskratta, ég var að verða klikk í spurningaflóðinu ;)
og fannstu stílabækur með línum? í skandínavíu eru bara til rúðustrikaðar bækur og svo alveg auðar!! Stundum er erfitt að breyta útaf vananum...;)

kv. Freyja

5:42 AM  
Anonymous Anonymous said...

ohhh þessir Kanar og stílabækurnar, hvað er málið!
Fyrir utan að þær séu allar þriggja gata,þá eru margar hverjar í þvílíkt asnalegri stærð!!!
Hlakka til að hitta þig á msn og skype=)

6:46 AM  
Anonymous Anonymous said...

Svon er þetta yfirleitt í U.S.A. Ef þeir geta haft eitthvað öðrivísi og/eða meira þá gera þeir það:P

Kv.Brynja

5:47 AM  
Blogger Ásdís said...

Nei eg er ekki bara ad hanga med islendingum, yfirleitt er eg samferda theim til ad hitta hina...:) Og ja staerdirar a stilabokunum eru rosa asnalegar. Her er hellingur af linustrikudum en hins vegar erfitt ad finna rudustrikadar (og su sem eg fann var med faranlega storum kossum svo mer lidur eins og eg se i 6 ara bekk). Ja their eru vist svo margir ad their geta haft thetta alveg eins og their vilja;)Hvadan aetli vid faum hins vegar okkar stilabaekur?

1:59 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég lenti líka í svona stílabókavandræðum í Þýskalandi. Þar eru bækurnar ofurþunnar og því strax búin blöðin auk þess sem blöðin eru svo þunn að það sést í gegn. Eftir mikla leit fundust franskar stílabækur sem voru aðeins skárri. Okkar eru íslenskar!

3:25 AM  

Post a Comment

<< Home