Aldrei of seint að skrifa jólasveininum, er það nokkuð?
Scott sem er hérna í vélaverkfræði var að spyrja mig út í íslensku jólasveinana. Ég fann e-a heimasíðu á netinu og forwardaði til hans. Þar sem Scott er mjög uppátækjasamur hefði ég mátt vita að það myndi enda skrautlega. Svo skemmtilega vildi einmitt til að einn valkostur á heimasíðunni var að senda jólasveininum email (skyrgamur@skyrgamur.is). Stuttu síðar fæ ég afrit af eftirfarandi emaili:
Dear 13 brothers,
You guys rule! I used to think that my pal Ásdís was just making you up but her story seems to check out - right down to your big bad hungry cat and your mother with her conservative fashion sense.
Ásdís has a pretty good fashion sense too but I am worried about that cat making a meal out of her right at the peak of your 26 days of mischief. Normally, I wouldn't worry so much as her mom is likely to keep her safe by buying her another nice hair elastic but after reading about your tricks...I am a little scared. Ásdís likes to put her hair elastics on all sorts of stuff to keep them convenient. I bet her mom do likewise in giving that as a gift to Ásdísi . Really, that means her mom might wrap them around sausages, candles, meat drying on the rafters or even on the goat's udder. Now what if you happen to gobble it up when you snatch up these goodies as usual? Seems like that dang cat will come and gobble Ásdís up too. Try to be careful! Ok?
The reason why I am particularly concerned is that Ásdís hasn't even made it out to the gnarly hot springs around here (Santa Barbara). They are along the top of the Santa Ynez mountains and are actually pretty far from wine country...but certainly wroth an independent excursion. So, at least give her a chance to go there.
Actually, there might not be need to fuss - maybe I can persuade her into going this week some time! Maybe we will see some of your Californian cousins!
Take care dudes and enjoy some hakarl for me!
Scottisar
Jáhá, eins og þið sjáið er ég búin að ala strákana vel upp: farnir að beygja nafnið mitt og alles (þótt þeir geri það nú kannski ekki alveg rétt og fari í fullmiklar alhæfingar með að reyna að beygja nafnið sitt eins:)). Vona bara að Skyrgámur hafi kímnigáfuna í lagi;)
7 Comments:
Vá, virkar ekkert smá skemmtilegur strákur!! -Rakel
hehehe
hahaha ég get sko fullvissað þig um að hann Skyrgámur hefur kímnigáfuna í lagi enda bekkjarbróðir minn úr guðfræðinni:D
hehe Ísland er lítið:) Getur þú kannski þrýst á Skyrgám að svara e-rri dellu til baka, það væri mjög fyndið:)
og ertu búin að fara á deitið?
þvílík snilld!:D ég er alveg á því að það sé aldrei of seint að skrifa jólasveininum - einfaldlega nauðsynlegt að hafa húmor!!!
ubbs ég ýtti óvart á enter eftir að hafa skrifað bara b af nafninu mínu!!!
Post a Comment
<< Home