Úbsí dúbsí:)
Ég gleymdi að linka á Völlu! Var alveg viss um að ég hefði gert það en greinilega ekki. Ástæðan er samt sú að ég hermdi flesta linka af hennar síðu svo auðvitað var hún ekkert að linka á sjálfa sig;) En hér með biðst ég formlega afsökunar á því Valla;)
Vona að allir hafi haft það gott um jólin og þar sem ég sendi aldrei nein jólakort segi ég bara hér gleðileg jól og farsælt komandi ár.